- Linux Mint er auðvelt í notkun, öflugt og aðlaganlegt.
- Linux Mint er öruggt og stöðugt, þú þarft varla varnir við vírusum eða njósnaforritum, og alls ekki diskþjöppunar- eða stýriskráningarhreinsunartól.
- Linux Mint getur skynjað önnur stýrikerfi og verið sett upp við hlið þeirra. Þannig geturðu valið hvaða stýrikerfi þú vilt ræsa með tölvunni.