- Firefox, Thunderbird, OpenOffice.org og Xchat koma for-uppsett í Linux Mint, þannig að þú getir byrjað strax að sýsla með skjáborðið og á netinu.
- Önnur vinsæl forrit á borð við Skype, Picasa, Google Earth, Opera er hægt að setja upp með örfáum músarsmellum.
- Linux Mint er samhæft mörgum algengum skráasniðum á borð við: zip, doc, xls, pdf, rar, mp3, wmv, mpg, mp4, mov ...o.s.frv.